ÞJÓNUSTAN
Markmið fyrirtækisins er að veita persónulega þjónustu.
Þau sem eiga skylduerfingja, þ.e. maka og/eða börn, mega ráðstafa allt að 1/3 eigna sinna með erfðaskrá. Þau sem ekki eiga skylduerfingja mega ráðstafa öllum sínum eignum með erfðaskrá. Viltu samtal til að ræða um þínar óskir?
BÚUM VEL býður upp á fræðslunámskeið fyrir félög og fyrirtæki. Námskeiðin taka oftast 60-75 mínútur, þ.e. fræðsla og fyrirpurnum svarað. Sjá nánar undir flipanum Námskeið.
Hafið samband til að fá frekari upplýsingar og ráðgjöf varðandi fasteignaskipti og eða aðra þjónustu BÚUM VEL.