Lógó fyrir Búum vel er sýnt á hvítum bakgrunni.
Bakki með vínglösum og blómavasa.

UM OKKUR


Þjónusta BÚUM VEL sameinar þekkingu, reynslu, hæfileika og ástríðu Elínar. 


Elín Sigrún Jónsdóttir hefur starfað sem lögfræðingur, lögmaður, kennari, markþjálfi og framkvæmdastjóri sl. þrjá áratugi, fyrir fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Þekking hennar er því mikil og reynsla hennar afar fjölbreytileg.

Mynd af Elínu í svörtum kjól með perlufesti brosandi með krosslagðar hendur.

REYNSLA OKKAR ER ÞINN ÁVINNINGUR

Um BÚUM VEL

Elín hefur starfað sem lögfræðingur, lögmaður, kennari, markþjálfi og framkvæmdastjóri sl. þrjá áratugi, fyrir fjölmörg fyrirtæki og stofnanir og á að baki fjölbreytta reynslu.​

BÚUM VEL, lögmaður

Þjónusta fyrirtækisins sameinar þekkingu, reynslu, hæfileika og ástríðu Elínar. 

Útfararstofa Kirkjugarðanna

Elín var framkvæmdastjóri ÚK í sex ár og m.a. stofnaði lögfræðiþjónustu útfararstofunnar. Hún þjónaði syrgjendum og fólki sem vildi ráðstafa eignum og gera hinsta vilja og erfðaskrár. Þá annaðist hún frágang dánarbússkipta

Dómstólaráð

Elín var framkvæmdastjóri dómstólaráðs í rúman áratug.

Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna

Stofnaði og var fyrsti forstöðumaður ráðgjafarstofunnar sem nú er Umboðsmaður skuldara.

Húsnæðisdeild félagsmálaráðuneytisins

Skrifaði og vann fjölmörg lagafrumvörp og reglugerðir á sviði húsnæðismála og greiðsluvanda heimilanna.

Byko

Lögmaður fyrirtækisins, annaðist m.a. sölu fasteigna félagsins.

Lögmenn Höfðabakka,

Innheimta og málflutningur.

Eignamiðlun

Skjalagerð kaupsamninga og afsala og lausn ágreinings vegna gallamála við fasteignakaup.

Lífeyrissjóður ríkisstarfsmanna

Í lánadeild.

Verzlunarskóli Íslands

Kenndi verslunarrétt

Hafðu samband

Hafið samband til að fá frekari upplýsingar og ráðgjöf varðandi fasteignaskipti og eða aðra þjónustu fyrirtækisins.

Kort með staðsetningumeð mynd af byggingu á.

Contact Us

Share by: